BY.OTT Rosé 2020

3.590 kr.

BY.OTT er bjart og afskaplega ferskt rósavín.  Það hefur tæran bleikan lit með appelsínugulum undirtónum.  Það er blanda af Grenache og Cinsault þrúgum ásamt örlítið af  Syrah og Mourvèdre, sem eiga uppruna sinn í nokkrum víngarða í Cotes de Provence héraði og bætir við fínleika rósavínsins.  Bragðið er fullt, ferskt og „ærslafullt“ með bergmál af ávaxtaríkum ilmi. Það bragðast af framandi ávöxtum,lime og með örlítinn keim af vanillu. Þegar líður á bætist sítróna við með smásaltkeim.

Skemmtilega ferskt rósavín.

Vivino; 4.1 stig // Vinous Media; 90 stig // JamesSuckling.com; 91 stig

 

 

AffBlitzz ehf

Á lager

Vörunúmer: D2 Vöruflokkur:

Lýsing

Þrúgur;  60% Grenache, 28% Cinsault, 8% Syrah, 4% Mourvèdre.

Styrkur: 13,5%

Domaines Ott vínhúsið fræga  var stofnað árið 1896 og er staðsett á besta stað  frönsku rivíerunni.

Domaines Ott var valið  “Besta evrópska vínhús ársins 2022”  fyrir framúrskarandi vín að mati gagnrýnenda Wine Enthusiast!  Þetta er í fyrsta sinn sem verðlaunin eru veitt rósavínsframleiðanda.

Vínhúsið hefur sérhæft sig í eðalrósavínum í rúm 100 ár og er almennt viðurkennt sem “Guðfaðir Provence rósavínsins” eins og við þekkjum það í dag.

Ekrur  vínhússins eru allar lífrænt vottaðar.

Þetta fræga vínhús er brautryðjandi í framleiðslu á lífrænt vottuðum eðalrósavínum í heiminum. By.Ott er framleitt og sett á flöskur í nýja Château de Selle kjallaranum þar sem hluti víngerðarinnar er eingöngu varið til framleiðslu þessa víns. Öllu ferlinu er stjórnað frá blöndun til geymslu og tryggir þannig fullkomin gæði sem er svo mikilvægt góðum rósavínum. BY.OTT er fágað og glæsilegt vín fyrir alla rósavínsaðdáendur.

 

Viðbótar upplýsingar

Framleiðandi

Land

Hérað

Þrúgur

28% Cinsault, 4% Mourvèdre, 60% Grenache, 8% Syrah

Magn

Tegund

Áfengismagn

13,5%

Passar vel með

Alifuglakjöt, Grænmetisréttir, Skelfiskur, Svínakjöt