Persónuverndarstefna AffBlitzz

AffBlitzz ehf  er  fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað í kringum innflutning gæðavínum frá heimsþekktum vínhúsum.

Fyrirtækið var stofnað árið 2019.

Persónuverndarstefna AffBlitzz ehf kt: 700499-2439 hlítir lögum nr.90-2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga ná ekki til lögaðila.

Persónuverndarstefna AffBlitzz ehf gildir um allar þær persónugreinanlegar upplýsingar sem félagið kann að safna gegnum vef fyrirtækisins, AffBlitzz.is eða með öðrum rafrænum samskiptum.

AffBlitzz ehf hefur persónuvernd og öryggi viðskiptavina sinna að leiðarljósi í allri meðferð upplýsinga og ber ábyrgð á þeim gögnum sem fyrirtækið safnar.

Fyrirtækið selur aldrei eða framvísir persónuupplýsingum viðskiptavina sinna til annarra aðila.

Þetta gildir um heimsóknir á heimasíðu félagsins sem og öll önnur rafræn samskipti.

AffBlitzz ehf selur áfengi eingöngu til þeirra sem hafa vínveitingaleyfi, eða leyfi til sölu áfengis.

Pöntun kaupanda af vefsíðu AffBlitzz ehf  er bindandi þegar kaupandi hefur

staðfest pöntun sína í kaupferlinu. AffBlitzz.is er skuldbundið að afgreiða pöntun

kaupanda  og sendir kaupanda staðfestingu með tölvupósti. 

Verð á heimasíðu AffBlitzz ehf eru með virðisaukaskatti og eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur, prentvillur og myndvillur. AffBlitzz ehf  áskilur sér rétt til að afturkalla pantanir í heild eða að hluta ef að viðkomandi vara er uppseld, skemmd eða gölluð. AffBlitzz ehf  mun upplýsa kaupanda um slíkt eins fljótt og kostur er.
Heimasíða AffBlitzz ehf er http://affblitzz.is