Lýsing
Odette Estate var stofnað árið 2011 og er í eigu PlumpJack Estate Wineries.
Vínekrunar eru 45 hektarar.
Vínviður Odette Estate er að jafnaði 40 ára gamall og plönturnar þeirra koma frá hinum fræga Fey víngarði.
Vín frá Fey víngarðinum setti nefnilega vínheiminn á hvolf í París 1976, þegar þau voru valin bestu vín sýningarinnar og slógu þar með út í fyrsta sinn öll frægustu frönsku Bordeaux vínin!
Þetta vínhús fékk LEED GOLD vottun fyrir víngerðina árið 2017.
Vínhúsið er einnig vottað California Certified Organic Farmers ( CCOF)
Odette vínhúsið sérhæfir sig í „full body“ Cabernet Sauvignon rauðvíni sem er glæsilega kraftmikið en á sama tíma fínlegt og fágað. Vínið endurspeglar bestu vínekruna sem Odette á.
Kjallarameistari er Jeff Owens, “100 point winemaker“.