Adaptation Cabernet Sauvignon 2018

13.500 kr.

Þrúgur: 80% Cabernet Sauvignon, 18% Merlot, 2% Petite Syrah

Styrkur: 14.6%

2018 Adaptation Cabernet Saugvinon  hefur glæsileika og dýpt bestu vína frá Napa Valley héraðinu á helmingi lægra verði.

>>” This glorius wine comes in at half the price of some boutique Napa brands,“<<   (Chalkreport.com 8.des, 2021)

Þetta fallega rauðvín er dimmfjólublátt á litinn, flókið  “full bodied” rauðvín með mikinn Bordeaux stíl!

Þetta er þurrt rauðvín,  verulega flókið nef með keim af villtum brómberjum, lúxuskirsjuberjum, skógarbotni, plómum og ferskum vorblómum.

Þetta magnaða rauðvín er með mikinn þroska, stóra fyllingu og glæsilegt fínlegt tannin með silkimjúkri áferð!

Kjallarameistari er Jeff Owens, “100 point winemaker“.

Hér er góð grein um þetta “Boltavín”: https://www.thechalkreport.com/post/wine-review-adaptation-2018-cabernet-sauvignon-napa-valley-ca-77

Dómar: Wine Enthusiast  92  //  Vivino 4.5   (#1 Best wine in price range)

 

AffBlitzz ehf
Vörunúmer: REST001 Vöruflokkur:

Lýsing

Kjallarameistari Adaptation er sá sami og hjá  Odette,  Jeff Owens, “100 score winemaker”.
Adaptation  rauðvínið er bruggað til hliðar við  glæsilegu Odette vínlínuna áður en vín frá Odette vínekrunum er tilbúið.
Adaptation brúar þannig bilið meðan beðið er eftir nýjum árgöngum frá Odette.
Þrúgurnar í þetta flotta “Bordeaux stíl”  rauðvín eru frá völdum sjálfbærum vínekrum víðsvegar frá Napa Valley,  ekki þrúgur frá vínökrum Odette.

Þrúgurnar eru frá fjalllendi Howell Mountain til dalbotnsins í Oak Knoll, Stags Leap District og Carneros;  Þessi fjölbreytileiki í ekrum hefur gert Odette kleift gegnum Adaptation vínin að búa til vín sem sýnir einstakan „terroir“ og breiðari tjáningu þeim sérstaka stað sem Napa dalurinn er!

Adaptation / Odette vínhúsið er með LEED GOLD vottun fyrir víngerð sína.

Vínhúsið er einnig vottað California Certified Organic Farmers ( CCOF)

Ísland er eina landið í Evrópu sem býður upp á þetta gullfallega rauðvín!

 

Viðbótar upplýsingar

Framleiðandi