Lýsing
Brut Vintage kampavínið byggist að stórum hluta á krafti og strúktúr Pinot Nour þrúgunnar í Montagne de Reims héraðinu. Vegna staðhátta þar taka þrúgurnar töluvert lengri tíma til að þroskast og vegna þess þróa þær með sér sérstakt og öðruvísi Pinot Nour bragð sem þroskast guðdómlega.
Louis Roederer keypti 15 hektara í þessu héraði árið 1850 til að hafa fulla stjórn á þessari „vintage“ þrúgu.