Brut Vintage 2015 og 2016

10.800 kr.

Þrúgur: 68% Pinot Noir, 32% Cardonnay.
Styrkur: 12,0%

Brut Vintage er afskaplega fágað, ferskt og „einbeitt“ á bragðlaukana.  Það er meitlað sem stórt og bragðmikið kampavín.  Byrjar strax, og er svip- og fyrirferðamikið.  Verður fljótt mjög þétt, ríkulegt, og  fyllir vel í góm.  Afskaplega endingargott. Bleikir ávextir og ber í fyrirrúmi.

Loks kemur langt, og bragðmikið og „búttað“ eftirbragð af þessu gullfallega og kraftmikla vintage kampavíni.

Hreint út sagt magnað vintage kampavín.

Dómar: Vivino; 4.3 // Decanter; 94 stig // Wine Spectator; 94 stig // The Wine Advocate; 94 stig

AffBlitzz ehf, Heiðrúnu, Kringlunni, Skútuvogi og Hafnarfirði

Á lager

Vörunúmer: BV Vöruflokkur:

Lýsing

Brut Vintage kampavínið byggist að stórum hluta á krafti og strúktúr Pinot Nour þrúgunnar í Montagne de Reims héraðinu. Vegna staðhátta þar taka þrúgurnar töluvert lengri tíma til að þroskast og vegna þess þróa þær með sér sérstakt og öðruvísi Pinot Nour bragð sem þroskast guðdómlega.

Louis Roederer keypti 15 hektara í þessu héraði árið 1850 til að hafa fulla stjórn á þessari „vintage“ þrúgu.

 

Viðbótar upplýsingar

Framleiðandi

Tegund

Land

Hérað

,

Þrúgur

30% Chardonnay, 70% Pinot Noir

Magn

Passar vel með

Bleikur fiskur, Mildir og mjúkir ostar, Skelfiskur, Svínakjöt