Blanc De Blancs Vintage 2016

12.300 kr.

Þrúgur; 100% Chardonnay.

Styrkur:  12,0%

Lífrænt kampavín.

Dómar: Vivino; 4.3 stig // Decanter 94  // Wine & Spirits; 95 stig // JamesSuckling.com; 96 stig

Blanc De Blanc er afskaplega bjart og ferskt kampavín með meðal- til fulla fyllingu. Í upphafi ákaflega ilmandi: Þar finnur maður aldinávexti, sérstaklega perur, græn epli og sítrónubörk mest áberandi tónar.  Vínið er flauelmjúkt við góm með afskaplega mjúkri og sléttri áferð.

Rjómakenndur blær og „búttað kampavín“. Þegar líður á  tekur við  jasmín, mild blóðappelsína, vottur af lime, brauðdeig sem er að hefa sig og kalksteinsáferð.

Eftirbragið er langt með  kítlandi ferskleika sem minnir jafnvel á léttan sjávarúða eða hafgolu….!

Þetta er alger eðall !

 

Affblitzz ehf, Heiðrúnu, Kringlunni, Skútuvogi og Hafnarfirði

Á lager

Vörunúmer: BDB Vöruflokkur:

Lýsing

Blanc De Blancs er 100% Chardonnay kampavín frá kalksteins jarðvegi grand cru vínekrunnar Côte des Blancs sem Louis Roederer á. Eftir bruggun þroskast vínið í flöskum í fimm ár og síðan er það hvílt áfram í átta mánuði til að ná fullum þroska.

Þess má geta að Blanc de Blancs er eftirlætiskampavín Roederer fjölskyldunnar fyrir helstu fjölskylduviðburði sína!

 

Viðbótar upplýsingar

Tegund

Land

Hérað

,

Þrúgur

100% Chardonnay

Magn

Passar vel með

Bleikur fiskur, Mildir og mjúkir ostar, Skelfiskur, Svínakjöt