Blanc De Blancs Vintage 2016

12.300 kr.

Þrúgur; 100% Chardonnay.

Styrkur:  12,0%

Blanc De Blanc er afskaplega bjart og ferskt kampavín með meðal- til fulla fyllingu. Í upphafi sopans eru aldinávavextir, sérstaklega perur, græn epli og sítróna mest áberandi tónar.  Vínið er flauelmjúkt við góm með afskaplega mjúkri og sléttri áferð. Rjómakenndur blær.  Leiðir örlítið út í súkkulaðitóna með saltsteinskeim. Eftirbragið er langt með  kítlandi ferskleika og vott af súkkulaði og saltsteinskeim í bláendann.

Þetta er alger eðall !

Vivino; 4.3 stig The Wine Advocate; 93 stig // Wine & Spirits; 93 stig // JamesSuckling.com; 96 stig

Affblitzz ehf, Heiðrúnu, Kringlunni, Skútuvogi og Hafnarfirði

Á lager

Vörunúmer: BDB Vöruflokkur:

Lýsing

Blanc De Blancs er 100% Chardonnay kampavín frá kalksteins jarðvegi grand cru vínekrunnar Côte des Blancs sem Louis Roederer á. Eftir bruggun þroskast vínið í flöskum í fimm ár og síðan er það hvílt áfram í átta mánuði til að ná fullum þroska.

Þess má geta að Blanc de Blancs er eftirlætiskampavín Roederer fjölskyldunnar fyrir helstu fjölskylduviðburði sína!

 

Viðbótar upplýsingar

Tegund

Land

Hérað

,

Þrúgur

100% Chardonnay

Magn

Passar vel með

Bleikur fiskur, Mildir og mjúkir ostar, Skelfiskur, Svínakjöt