Château de Pez grand cru, 2016, 2018 og 2019

Price range: 7.700 kr. through 8.400 kr.

Árgangar  2016, 1018 og 2019 í boði.

Þrúgur: 51% Cabernet Sauvignon, 46% Merlot, 1.5% Petit Verdot, 1.5% Cabernet Franc

Styrkur: 13 %.

Dómar; Vivino; 4.0 til 4.3 eftir árgang // Robert Parker; 92 // Wine Spectator; 92 stig // JamesSuckling.com; 93 stig // Wine Enthuisast: 94 stig

Við erum það hrifin af þessu svipmikla Bordeaux víni að bjóðum upp á þrjá mismunandi árganga.

Þetta er bragðmikið og svipsterkt rauðvín frá  hinu fræga vínhúsi  Chateau De Pez í hjarta Saint- Estéphe vínhéraðsins í Frakklandi. Djúpt rúbínrautt,  nokkuð kröftugt en ekki þungt.

Flókinn gómur.  Fínlega fyllt og kringlótt í munni.  Meðalfylling. Ríkulegt.

Afskaplega gott jafnvægi.  Mjúkur  fínlegur  tannin með  algerri flauelsáferð .

Stór fylling og mikið og bjart eftirbragð með flottu flækjustigi.

Chateau De Pez  var  valið besta rauðvínið frá Saint Estéphe 2022, miðað við verð.

“Chateau De Pez  is the best bang for your buck Bordeaux.  It has all the silky tannins of a high-dollar Bordeaux at a steal.”< https://vinepair.com/articles/wa-sommeliers-bang-for-buck-bordeaux/

Chateau De Pez var flokkað sem Cru Bourgeois Exceptionnel árið 2003.

Chateau De Pez er á “Star wine list of the year”  Bordeaux, France 2025.

 

 

 

 

AffBlitzz ehf, vinbudin.is (ÁTVR)
SKU: F1 Category:

Description

Chateau De Pez er eitt elsta lénið í Saint Estéphe vínhéraðinu.

Vínhúsið er meðal virtustu vínhúsa Médoc héraðsins og var flokkað sem Cru Bourgeois Exceptionnel árið 2003.

Chateau De Pez er á “Star wine list of the year”  Bordeaux, France 2025.

Kjallarameistari Chateau de Pez er Nicholas Glumineau, sá sami og í einu frægasta Bordeaoux vínhúsi heims, Chateau Pichon Comtesse.

 

Additional information

Framleiðandi

Land

Hérað

,

Þrúgur

1.5% Cabernet Franc, 3.5% Petit Verdot, 42% Cabernet Sauvignon, 53% Merlot

Magn

Tegund

Passar vel með

Alifuglakjöt, Lamb, Nautakjöt, Villibráð

Árgangur

2019, 2016, 2018