Ramos Pinto 20 ára, Tawney

13.699 kr.

Þrúgur; Touriga Franca, Touriga Nacional, Tinta Roriz, Tinta Barroca, Tinto Câo

Styrkur: 20%.

Dómar: The Wine Advocate; 92 stig // Vivino; 94 stig // Decanter 98 stig

Þetta frábæra portvín frá Ramos Pinto er með ljósbrúnan lit með gulum tón sem gefur strax til kynna langt þroskastig.  Í þessu tilfelli 20 ár.  Það er líflegur margslunginn ilmur  af þessu púrtvíni, með langri flauelskenndri áferð. Mild sæta og glæsileiki í munni og flókin röð af þroskuðum og þurrkuðum ávöxtum ásamt vott af möndlubragði.

Langt, stórt og göfugt eftirbragð með ferskjum og vott af espresso/lakkrís.

Glæsilegt Ramos Pinto púrtvín!

 

AffBlitzz, Heiðrúnu, Kringlunni, Skútuvogi og Hafnarfirði

Á lager

Vörunúmer: RP20 Vöruflokkur:

Lýsing

Tawny portvín er búið til úr blöndu af ungum og gömlum vínum sem eru látin þroskast lengi í eikartunnum. Í tilfelli Ramos Pinto RP 20 er það 20 ár.

Þessi langi „þroskunartími“ Tawny gerir það það verkum að vínið öðlast flækjustig, glæsileika og fínleika. Því eldra, því flóknara bragð. Unga vínið gerir það sterk og fersk á meðan það gamla lyfir upp flækjustiginu.

 

Viðbótar upplýsingar

Framleiðandi

Land

Þrúgur

Touriga Nacional, Touriga Franca, Tinta Roriz, Tinta Barroca

Hérað

Þrúgur

Tinta Roriz, Tinto Câo, Touriga Franca, Touriga Nacional

Tegund

Magn

Áfengismagn

20%

Passar vel með

Harðir og þroskaðir ostar, Nautakjöt