Ramos Pinto Adriano Reserva, White

7.749 kr.

Þrúgur: 25%Codega, 25%Malsavia Fina, 25%Viosinho og 25%Rabigato

Styrkur 19,5%

Þetta er gullitað meðalsætt hvítt portvín. Nefið er fínt, ákaft og frekar flókið. Ilmur af blóðappelsínu, marmelaði ásamt keim af balsami, Hlynsíróp og karamellubragð þegar líður á.

Góð fylling ásamt nákvæmu fersku jafnvægi með fallegum sítruskeim í lokin.
Þetta portvín er látið þroskast í eikartunnum í 7 ár eftir átöppun.

Dómar:  Vivino 4.1

AffBlitzz ehf

Á lager

Vöruflokkur:

Lýsing

Allt frá stofnun Ramos Pinto 1880 hefur þetta sögufræga vínhús verið viðurkennt sem brautryðjandi í rannsóknum á portúgölskum þrúgutegundum sem hafa gagnast öðrum þekktum vínhúsum í Duoro vínhéraðinu.

Húsið er heimsþekkt  og almennt viðurkennt fyrir framúrskarandi víngerð.

Þetta fallega gullitaða ljósa portvín ber nafn stofnanda hússins Adriano Ramos Pinto, honum til heiðurs!

Viðbótar upplýsingar

Framleiðandi