Ramos Pinto 10 ára, Tawney

7.990 kr.

Þrúgur; Touriga Nacional, Touriga Franca, Tinta Roriz, Tinta Barroca.

Styrkur: 20%.

Strax í munni spretta fram ferskir ávextir með gömlu viðarbragði af gamalli eik. Hárfínt samspil viðarbragðs og vínanda.

Góð uppbygging fylgir í góm, slétt og góð fylling.  Það er mjög gott jafnvægi milli ávaxta og áfengis.  Frágangurinn er skær, kryddaður og ber sætukeim.

Gott eftirbragð og því fylgir skemmtilegur tónn  af eikarkeim enda vínið geymt í gömlum eikartunnum.

Dómar; Vivino; 4.1 stig  //  The Wine Advocate; 92 stig // Decanter 95 stig

AffBlitzz ehf

Á lager

Vörunúmer: RP10 Vöruflokkur:

Lýsing

Tawny portvín er búið til úr blöndu af ungum og gömlum vínum sem eru látin þroskast lengi í eikartunnum. Í tilfelli Ramos Pinto RP 10 er það 10 ár. Þessi langi “þroskunartími” Tawny gerir það það verkum að vínið öðlast flækjustig, glæsileika og fínleika. Því eldra, því flóknara bragð. Unga vínið gerir það sterk og fersk á meðan það gamla lyftir upp flækjustiginu.

 

 

Viðbótar upplýsingar

Framleiðandi

Land

Hérað

Þrúgur

Tinta Barroca, Tinta Roriz, Touriga Franca, Touriga Nacional

Tegund

Magn

Áfengismagn

20%

Passar vel með

Harðir og þroskaðir ostar, Nautakjöt