Duas Quintas Duoro red 2021

3.490 kr.

Þrúgur;  45% Touriga Nacional, 30% Touriga Franca,  25% eru síðan hefðbundin Douro afbrigði.

Styrkur: 14.5%.

Dómar; Vivino; 4.1 stig // The Wine Advocate; 90 stig // Robert Parker 90 stig //  Wine Enthusiast; 92 stig

Duas Quintas rauðvínið er frá hinu fræga Douro Superior vínhéraði í Portúgal. Það er látið þroskast að hluta til í vel notuðum frönskum eikartunnum (20%) og stórum eikarkörum (30%) í 13 mánuði. Lakkrís keimur og rauðberjabragð. Frábært jafnvægi fyrir gott borðvín. Mjúkt tannin eftirbragð.

Þetta rauðvín er gott dæmi um klassískan Duas Quintas stíl.

Duas Quintas rauðvínið er hugsað frá Ramos Pinto vínhúsinu sem “venjulegt” borðvín.

Fá ef nokkur borðvín geta státað af þeim flottu dómum sem þetta frábæra “borðvín” fær!

Lykillinn að því er m.a.að Ramos Pinto framleiða sjálfir um 90% af sínum þrúgum. Ekkert vínhús Duoro héraðsins nær þessu.

Robert Parker: >” Delicious and fruit forward yet beautifully supported by its acidity, this is a wine that is pretty hard to resist just now. It’s not just a fruit bomb, by the way.

This is a super bargain…”<

 

AffBlitzz ehf, vinbudin.is (ÁTVR)

Á lager

Vörunúmer: E1 Vöruflokkur:

Lýsing

Ramos Pinto vínhúsið var stofnuð árið 1880. Þetta vínhús er oft nefnt sem viðmið fyrir framleiðslu á betri gæðavínum í Portúgal.  Frá árinu 1990 hefur Ramos Pinto vínhúsið verið í meirihlutaeigu  Louis Roederer.  Duas Quintas rauðvínið er frá hinu fræga Douro Superior vínhéraði í Portúgal, fjalladalnum sem myndast af Douro-ánni og þverám þess.

 

Viðbótar upplýsingar

Framleiðandi

Land

Hérað

Þrúgur

25% eru síðan hefðbundin Douro afbrigði, 30% Touriga Franca, 45% Touriga Nacional

Magn

Tegund

Passar vel með

Lamb, Nautakjöt, Pasta, Villibráð