Brut Premier, MAGNUM

16.900 kr.

Þrúgur; 42% Chardonnay, 36% Pinot Noir, 22% Pinot Meunier.

Styrkur: 12,0%

Chardonnay þrúgan drottnar yfir þessum glæsilega Brut Premier og opnast með ilm af eplum og perum.  Yndislega þjappaðar og fínar  loftbólur. Gott og nákvæmt jafnvægi. Mikil fylling.  Áferðin er fersk, ríkuleg og óaðfinnanleg. Í gómnum eru afgerandi bragð af greipaldin, sítrónu, ferskju og bleikum berjum. Ferskt og langt  eftirbragð sem endist.

Er sannarlega eitt af bestu Brut Premier kampavínum í heimi.

Dómar: Wine Spectator; 92 stig // Decanter; 92 stig // Vivino; 92 stig

UPPSELT

Out of stock

Vörunúmer: A1 Vöruflokkur:

Lýsing

Brut Premier er búið til úr öllum þremur aðalvínþrúgunum; Chardonnay, Pinot noir og Pinot meunier.

Brut Premier er látið þroskast í eikartunnum í 3 ár og síðan „hvílt“ í 6 mánuði í viðbót.

 

 

Viðbótar upplýsingar

Framleiðandi

Land

Tegund

Hérað

,

Magn

Þrúgur

22% Pinot Meunier, 36% Pinot Noir, 42% Chardonnay

Passar vel með

Bleikur fiskur, Mildir og mjúkir ostar, Skelfiskur, Svínakjöt