Carte Blanche demi-sec

8.499 kr.

Carte Blanche er óaðfinnanlegt kampavín í  “Demi Sec” stíl, ( skammturinn er 38g/l )  með áberandi dýpt og blæbrigði í áferð.  Pera, epli, jasmín og myntu nótur eru áberandi í góm í mjög svipmiklu kampavíni. Hærra sykurmagnið virkar fallega til að halda jafnvægi á sýrunni og bætir einnig við  ríkri kremkenndri áferð með mikilli lengd, án þess þó að vera þungt.  

Þetta er ferskt kampavín með frábært jafnvægi í munni og viðvarandi eftirbragð.

AffBlitzz ehf, vinbudin.is (ÁTVR)
Vörunúmer: CB Vöruflokkur:

Lýsing

Þrúgur; 40% Pinot Noir, 40% Chardonnay, 20% Pinot Meunier. 

Styrkur: 12,0%

Carte Blanche notar allar þrjár  kampavínsþrúgutegundirnar:  Pinot Noir, Chardonnay og Pinot Meunier. 5% vínanna eru þroskuð í eikartunnum með vikulegri hræringu í seti vínsins (batonnagé) og 10% af varavínunum í kjallara Louis Roederer  eru notuð til að setja punktinn yfir Carte Blance kampavínið!  Vínberin koma frá meira en 40 mismunandi “lóðum” og eru samansafn af sex ára uppskeru, en hluti þeirra kemur frá eigin varavíni Louis Roederer sem er látið þroskast  í eikartunnum í mörg ár.  Carte Blance kampavínið þroskast síðan  í þrjú ár í kjallara Louis Roederer og hvílir síðan í sex mánuði eftir að hafa náð fullum þroska.

Skammturinn er 38 g/L, sem gerir Carte Blanche að kampavíni “demi-sec”.

 Dómar; Wine Enthusiast; 90 stig //  Vinous Media; 91 stig //  Vivino; 93 stig

Viðbótar upplýsingar

Framleiðandi

Land

Hérað

,

Magn

Þrúgur

20% Pinot Meunier, 40% Chardonnay, 40% Pinot Noir

Passar vel með

Bleikur fiskur, Mildir og mjúkir ostar, Skelfiskur, Svínakjöt