Nicolo Grippaldi er nýjasta og ein skærasta stjarna ítalskra vína frá rótum Etnu á Sikiley. Vínhúsið er lítið eða einungis 3.33 hektarar vínviðs, 100% bíódýnamískt vottaðir bæði á ökrum og einnig í brugghúsi.
Þetta litla vínhús var stofnað árið 2015 og er því nánast nýbyrjað starfsemi. Eigandi þess, Nicolo Grippaldi hafði áður unnið hjá vínhúsinu Castello dei Rampolla og ákvað í framhaldi af því láta gamlan draum rætast og kaupa yfirgefnar vínekrur langafa síns hans Salvatore, í þorpinu Enna við rætur Etnu á Sikiley.
Vín Grippaldi eru karakterrík vín, “Terroir”, ( jarðbundin) hrein og glæsileg.
Þessi rauðvín eru þegar komin á vínseðil á þessum 3 stjörnu Michelin veitingastöðum:
1: Ristorante Osteris Francescana.
2: Ristorante Mudec / Enrico Bartolini í Mílanó.
3: Le Mirazur í Menton í Suður-Frakklandi. Le Mirazur var valinn besti veitingastaður í heimi 2019 og 2020!
Geri önnur nýbyrjuð vínhús betur!!
Vinakrarnir eru í rúmlega 600m hæð, ræktaðir með sikileysku þrúgunum Nera D ´Avola og Nerello Mascalese.
-
IL Vino De Pico 20225.900 kr.
-
Le Domeniche Di Teo, 20207.900 kr.
-
Dei Pinti, 20208.900 kr.
-
Spinasanta, 20208.900 kr.
-
Salvatore Grippaldi, 202010.900 kr.