Lýsing
Upprunaleg víngerð PlumpJack er frá 18.öld!
PlumpJack vínhúsið byrjaði sem lítil „nörda“hverfisvínbúð nálægt San Fransisco árið 1992!
Röð tilviljana varð síðan til þess að eigendur þessarar hverfisvínbúðar eignuðust eina elstu og frægustu vínekru í Napa Valley, Oakville Estate Wineyard. Þetta er vínekra frá árinu 1881, 17 hektarar við rætur Vaca fjallgarðsins í hjarta Napa Valley. Vínhúsið var stofnað þremur árum seinna,árið 1995.
Kjallarameistarinn þeirra Aaron Miller, er meðlimur í svokölluðum „300 club“ eftir að 2013, 2015 og 2016 árgangar PlumpJack Estate fékk fullt hús stiga ( perfect scores) frá Robert Parker, Wine Advocade.
PlumpJack á í dag vínhúsin Cade, Odette og Adaptation Estate, öll í Napa Valley