Duas Quintas white 2022

3.490 kr.

Þrúgur;  50% Rabigato, 25% Viosinho, 15% Arinto, 5% Gouveio, 5% Codega.

Styrkur: 13.5%

Dómar; Vivino 4.1 stig // Wine Searcher 91

Þetta  er frábært borðvín og rúmlega það,  með meðalfyllingu og afskaplega  gott jafnvægi eins og er einkennandi fyrir Ramos Pinto vínhúsið.  Semi – dry hvítvín.

Eikarbragð sprettur strax fram og vínið hefur skemmtilega flókinn góm miðað við verð. Semi – dry með fullt af gulum eplum, avocado og melónu.

Endabragðið einkennist af steinefnum og örlitlum hunangsvott sem gefur því sérstakan og forvitnilegan blæ.

 

 

AffBlitzz ehf, vinbudin.is (ÁTVR)

Á lager

Vörunúmer: E3 Vöruflokkur:

Lýsing

Ramos Pinto vínhúsið var stofnuð árið 1880.

Þetta vínhús er oft nefnt sem viðmið fyrir framleiðslu á betri gæðavínum í Portúgal.  Frá árinu 1990 hefur Ramos Pinto vínhúsið verið í meirihlutaeigu  Louis Roederer.

Duas Quintas rauðvínið er frá hinu fræga Douro Superior vínhéraði í Portúgal, fjalladalnum sem myndast af Douro-ánni og þverám þess.

 

Viðbótar upplýsingar

Framleiðandi

Land

Hérað

Þrúgur

15% Arinto, 25% Viosinho, 5% Codega, 5% Gouveio, 50% Rabigato

Tegund

Magn

Passar vel með

Forréttir og snakk, Hráverkað kjöt, Hvítur fiskur, Skelfiskur

Áfengismagn

13,5%