Clos Mireille White 2021

5.990 kr.

Þrúgur;  74% Sémillon, 26% Rolle.

Styrkur: 13.5%

Dómar; Vivino; 4.1 stig // The Wine Advocate; 92 stig // Decanter 93 stig // Vinous 4.4 stig

Fallegur gulur og afskaplega mjúkur blær er á Clos Mireille hvítvíninu.  Vínið byrjar lúmskt en „rís upp“ í góm og  verður ferskt og ríkulegt!

Ríkjandi Sémillon þrúgan í þessu flotta hvítvíni gefur Clos Mireille mjög áberandi ferskleika með fínlegum  saltkeim. Þessi saltfínleiki er einkennandi fyrir Clos Mireille hvítvínið þar sem vínekran liggur nánast við sjávarsíðu Provence héraðs.

Bjartir sítrónutónar koma fram þegar líður á og maður upplifir „sjávarúðann“ neðst í Provence héraðinu sem leiðir inn í fallegt, mineralískt og þétt endabragð.

 

 

AffBlitzz ehf

Á lager

Vörunúmer: D1 Vöruflokkur:

Lýsing

Domaines Ott vínhúsið er oft nefnt „Guðfaðir rósavíns“  í Provenz héraði Frakklands.  En það var hvítvínið þeirra, Clos Mireille  sem upphaflega  færði Domaines Ott frægð sína.

Mireille er afar gamalt landsvæði við Frönsku Riveríuna, leirkenndur jarðvegur og án kalksteins. Nálægð víngarðanna við hafið skýrir eiginleika hvítvínsins en ekrurnar sem notaðar eru fyrir Clos Mireille hvítvínið ná nánast niður að sjó. Sjóloftslagið og sjávarúðinn skapa þannig kjöraðstæður fyrir framleiðslu á þessu afar skemmtilega hvítvíni.

Allar ekrur  vínhússins eru lífrænt vottaðar.

 

 

Viðbótar upplýsingar

Tegund

Hérað

Champagne

Þrúgur

60% Grenache, 28% Cinsault, 8% Syrah, 4% Mourvèdre

Magn

Passar vel með

Bleikur fiskur, Mildir og mjúkir ostar, Skelfiskur, Svínakjöt

Framleiðandi