Duas Quintas white 2022

3.490 kr.

Þrúgur;  50% Rabigato, 25% Viosinho, 15% Arinto, 5% Gouveio, 5% Codega.

Styrkur: 13.5%

Dómar; Vivino 91 stig // Wine Searcher 91

Þetta  er frábært borðvín og rúmlega það,  með meðalfyllingu og afskaplega  gott jafnvægi eins og er einkennandi fyrir Ramos Pinto vínhúsið.  Eikarbragð sprettur strax fram og vínið hefur skemmtilega flókinn góm miðað við verð. Semi – dry með fullt af gulum eplum, avocado og melónu.

Endabragðið einkennist af steinefnum og smá hunangsvott sem gefur því sérstakan og forvitnilegan blæ.

AffBlitzz ehf, vinbudin.is (ÁTVR)

Á lager

Vörunúmer: E3 Vöruflokkur:

Lýsing

Ramos Pinto vínhúsið var stofnuð árið 1880.

Þetta vínhús er oft nefnt sem viðmið fyrir framleiðslu á betri gæðavínum í Portúgal.  Frá árinu 1990 hefur Ramos Pinto vínhúsið verið í meirihlutaeigu  Louis Roederer.

Duas Quintas rauðvínið er frá hinu fræga Douro Superior vínhéraði í Portúgal, fjalladalnum sem myndast af Douro-ánni og þverám þess.

 

 

Þrúgur;  50% Rabigato, 25% Viosinho, 15% Arinto, 5% Gouveio, 5% Codega.

Styrkur: 13.5%

Þetta  er frábært borðvín og rúmlega það,  með meðalfyllingu og afskaplega  gott jafnvægi eins og er einkennandi fyrir Ramos Pinto vínhúsið. Eikarbragð sprettur strax fram og vínið hefur skemmtilega flókinn góm miðað við verð. Semi – dry með fullt af gulum eplum, avocado og melónu.

Endabragðið einkennist af steinefnum og smá hunangsvott sem gefur því sérstakan og forvitnilegan blæ.

 

Viðbótar upplýsingar

Framleiðandi

Land

Hérað

Þrúgur

15% Arinto, 25% Viosinho, 5% Codega, 5% Gouveio, 50% Rabigato

Tegund

Magn

Passar vel með

Forréttir og snakk, Hráverkað kjöt, Hvítur fiskur, Skelfiskur

Áfengismagn

13,5%