Lýsing
Vínhúsið með langa nafnið, „Chateau Pichon Longeuville Comtesse de Lalande“ eða eftir styttingu, Chateau Pichon Comtesse er frá Paulliac héraði Frakklands. Þetta er eitt frægasta rauðvínshúsið þar.
Þetta hús er í upprunalegu Bordeaux Grands Crus flokkuninni síðan 1855. Var skilgreint sem 2nd Grand Cru Classé en í þeim flokk eru einungis 12 vínhús í öllu Bordeaux!
Rauðvínin frá þessu heimsþekkta vínhúsi eru meðal fremstu rauðvína í Paulliac héraði Bordeaux.
Þetta glæsilega rauðvínshús er í eigu Louis Roederer síðan 2007.