Lýsing
Ramos Pinto RP 30 er “ virtasta“ portvín Ramos Pinto, unnið úr víngarðasvæðum á besta Douro superior landinu sem vínhúsið á. RP 30 er blanda af vínum sem hafa elst í eikartunnum að meðaltali í þrjá áratugi í kjallara víngerðarinnar í Vila Nova de Gaia. Tawny portvín er búið til úr blöndu af ungum og gömlum vínum sem eru látin þroskast lengi í eikartunnum. Í tilfelli Ramos Pinto RP 30 eru sum þessara gömlu vína orðin allt að 75 ára! Þessi langi „þroskunartími“ Tawny gerir það að verkum að vínið öðlast djúpt og mikið flækjustig, glæsileika og fínleika. Því eldra, því flóknara bragð. Unga vínið gerir það sterk og fersk á meðan það gamla lyftir flækjustiginu upp í hæstu hæðir.