Lýsing
Domaine Delaporte vínhúsið er fjölskyldu fyrirtæki sem er búið að vera í eigu sömu fjölskyldu allt frá 17. öld. Vínhúsið er staðsett á besta stað í norðausturhluta Louire, Í hjarta Chavignol. Domaine Delaporte á 30 vínekrur á besta stað í Sancerre héraðinu og er eitt fyrsta lénið í Sancerre – Chavignol héraði Frakklands.
Vínhúsið bruggar einungis úr þeim Sauvignon Blanc og Pinot Noir þrúgum sem það ræktar á eigin ekrum. Kaupir ekki annars staðar frá. Uppskeran sem notuð er í Sancerre Silec hvítvínið kemur frá einni ekru með 40+ ára vínvið. Þetta gefur víninu meiri dýpt og fyllingu.
Domaine Delaporte er vottað sem „A.O.C.Sancerre“ vínhús fyrir vínrækt sína. Einungis 14 þorp í Chavignol héraðinu eru með slíka vottun.
Domaine Delaporte er lífrænt vottað vínhús. Öll uppskeran er unnin með handafli og enginn tilbúinn áburður eða skordýtaeitur er notaður.