Chateau Pichon Comtesse Reserve 2018

11.632 kr.

Þrúgur; 53% Cabernet Sauvignon, 42% Merlot, 4% Petit Verdot and 1% Cabernet Franc,

Dómar: Vivino; 4.2 stig // James Suckling; 93 stig // Decanter; 94 stig

Þetta er ríkulegt og þétt / stórt eðalrauðvín.  Djúpur dimmfjólublár litur í glasi. Meðalfylling, ekki þungt heldur frekar ferskt og ávaxtadrifið með lakkrískeim í lokin.

Gómurinn er glæsilegur með fínlegan tannin. Þetta er vel þroskað, mjúkt og fágað rauðvín frá einu elsta og frægasta Bordeoux húsi Frakklands

Chateau Pichon Comtesse er flokkað  sem “second class” Bordeaux Grands Crus úr frægu flokkuninni frá 1855 en í þeirri flokkun eru einungis 18 vínhús í öllu Bordeaux!

AffBlitzz

Á lager

Vörunúmer: PCR18 Vöruflokkur:

Lýsing

Vínhúsið með langa nafnið, “Chateau Pichon Longeuville Comtesse de Lalande” eða eftir styttingu, Chateau Pichon Comtesse  er frá Paulliac héraði Frakklands. Þetta er eitt frægasta rauðvínshúsið þar.

Þetta hús er í upprunalegu Bordeaux Grands Crus flokkuninni síðan 1855. Var skilgreint sem 2nd Grand Cru Classé en í þeim flokk  eru einungis 12 vínhús í öllu Bordeaux!

Rauðvínin frá þessu heimsþekkta vínhúsi eru meðal fremstu rauðvína í Paulliac héraði  Bordeaux.

Þetta glæsilega rauðvínshús er í eigu Louis Roederer síðan 2007.