Guerrieri Spumante freyðivín

3.790 kr.

Þrúgur:  Bianchello 90%  Chardonnay 10%

Styrkur: 11.5%

Dómar:  Vivino 4.0 //  James Suckling 90

Afskaplega ferskt og fallegt freyðivín, þurrt,  strágult að lit frá Marche héraði Austur Ítalíu.

Fíngerðar loftbólur fylla nef með ilm af lemon og þroskuðum eplum.

Hvít blóm, hunangsmelóna og sítrusávextir um miðbik.

Það er fallegt jafnvægi milli sætu og sýru og fíngert flækjustig sprettur fram.

Þetta er fágað freyðivín með steinefnakenndum blæ og fínlegum ávöxtum.

AffBlitzz ehf
SKU: GUextradry Category: Tag:

Description

Guerrieri vínhúsið er  í vínræktarhéraðinu La Marche í Austur Ítalíu og er 48 hektarar að stærð.  Það er í rúmlega 200 metra hæð í hlíðum Pesaro á austurbakka Metauro árinnar  í 10 km. fjarlægð frá Adríahafi.

Þetta er gamalgróið fjöldskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1800 og hefur því framleitt vín í rúm 200 ár.

Guerrieri fjölskyldan hefur rekið búgarðinn í sex kynslóðir með sterka áherslu á lífrænar aðferðir ( biodynamic) og notkun staðbundinna þrúguafbrigða í La Marche héraðinu.

Vínhúsið ræktar sjálft allar sínar þrúgur með100%  lífrænum aðferðum