Lýsing
Domaines Ott vínhúsið fræga var stofnað árið 1896 og er staðsett á besta stað frönsku rivíerunni.
Ekrur vínhússins eru allar lífrænt vottaðar.
Domaines Ott var valið „Besta evrópska vínhús ársins 2022“ fyrir framúrskarandi vín að mati gagnrýnenda Wine Enthusiast.
Vínhúsið hefur sérhæft sig í eðalrósavínum í rúm 100 ár og er almennt viðurkennt sem “Guðfaðir Provence rósavínsins” eins og við þekkjum það í dag.
Færri vita þó að þeir eru nýbyrjaðir framleiða afskaplega fallegt rauðvín sem er á boðstólum hér hjá AffBlitzz.
Þetta glæsilega vínhús er í eigu Louis Roederer og vín þeirra eru framleidd á þremur mismunandi búum: Château Romassan (Bandol), Clos Mireille og Château de Selle (báðir Côtes de Provence)
Samtals eru þetta 148 hektarar.
Þ