Lýsing
Aubert & Mathieu er nútímalegt vínhús frá Languedoc – Roussillon héraðinu í Suður Frakklandi við rætur Pýreneafjalla. Þar eru margar af bestu vínekrum Suður Frakklands staðsettar.
Nálgun vínhússins er frá aðeins nýju og nútímalegu sjónarhorni. Öll vín þeirra eru býódýnamískt / lífrænt vottuð og húsið notar nýstárlegar og umhverfisvænar aðferðir.
Sem dæmi þá eru flöskurnar úr endurunnu gleri, kassarnir úr endurunnum pappa og engin álfilma er notuð við korktappann. Einnig eru merkingarnar á flöskunum skemmtilega öðruvísi!
Öll vínin þeirra eru bíódýnamísk / lífrænt vottuð og vínekrurnar hátt yfir sjávarmáli til að fá dýpt í karakterinn.
>“Tired of our respective professional lives, we left everything to pursue a slightly crazy dream: To create wines with, a little unconventional and offbeat style with respect to our environment“<< Anthony Aubert & Jean-Charles Mathieu